Fara í upplýsingar um vöru
Bamboo weighted blanket cover - correct product and dimensions

Bambus hlífðarver

7.490 kr

Lýsing

Gerðu þyngdarteppið enn notalegra með hlífðarveri úr náttúrulegu bambusefni. Hlífðarverið er silkimjúkt viðkomu, andar vel og heldur þægilegu hitastigi alla nóttina. Það verndar teppið þitt og lengir líftíma þess – án þess að minnka róandi áhrifin.

Helstu atriði

  • Bambus: Mjúkt, sjálfbært og hitastýrandi efni.

  • Auðvelt að þvo: Hlífðarverið er fjarlægt með rennilás og auðvelt að þvo (þarf að þvo á viðkvæmu prógrammi á 30 gráðum).

  • Sérhannað fyrir teppið: Hannað sérstaklega fyrir þyngdarteppið (150 × 200 cm).

  • Bakteríudrepandi: Bambusefni hefur baketeríudrepandi eiginleika

 

Þér gæti einnig líkað