Bambus hlífðarver - forsala
Lýsing
Gerðu þyngdarteppið enn notalegra með hlífðarveri úr náttúrulegu bambusefni. Hlífðarverið er silkimjúkt viðkomu, andar vel og heldur þægilegu hitastigi alla nóttina. Það verndar teppið þitt og lengir líftíma þess – án þess að minnka róandi áhrifin.
Helstu atriði
-
Bambus: Mjúkt, sjálfbært og hitastýrandi efni.
-
Auðvelt að þvo: Hlífðarverið er fjarlægt með rennilás og auðvelt að þvo (þarf að þvo á viðkvæmu prógrammi á 30 gráðum).
-
Sérhannað fyrir teppið: Hannað sérstaklega fyrir þyngdarteppið (150 × 200 cm).
- Bakteríudrepandi: Bambusefni hefur baketeríudrepandi eiginleika
ATH: Þetta er sérstakt forsöluverð. Almenn sala hefst síðar á hærra verði. Frí heimsending fylgir öllum pöntunum í forsölu. Við áætlum afhendingu í febrúar.
Það má þvo teppið í þvottavél en nota skal viðkvæmt prógramm með lágum hita. Best er auðvitað að eiga hlífðarverið og stinga því bara í þvottavélina!
Þyngdarteppið (og hlífðarverið) er OEKO-TEX® Standard 100 vottað, sem tryggir að efnið sé prófað gegn skaðlegum efnum og öruggt fyrir húðina. Framleiðslan fylgir ströngum gæðastöðlum og ábyrgum vinnubrögðum.
Allar pantanir í forsölu verða afgreiddar og sendar um leið og fyrstu teppin koma í hús. Við áætlum afhendingu í febrúar. Þú færð tilkynningu þegar sendingin er á leiðinni til þín.
Þér gæti einnig líkað