Spurt og svarað

Um forsöluna

Allar pantanir í forsölu verða afgreiddar og sendar um leið og fyrstu teppin koma í hús. Við áætlum afhendingu í byrjun árs. Þú færð tilkynningu þegar sendingin er á leiðinni til þín.

Við bjóðum upp á fría heimsendingu fyrir allar pantanir innan höfuðborgarsvæðisins og á stærri þéttbýlissvæðum. Fyrir viðskiptavini utan dreifbýlis eða á afskekktari svæðum er sendingin afhent á næsta pósthús eða póstbox. Þú færð tilkynningu um sendinguna um leið og hún fer af stað.

Um notkun

Þyngdarteppi beitir svokallaðri deep pressure touch sem róar taugakerfið, dregur úr streitu og hjálpar líkamanum að framleiða melatónín og serótónín – sem stuðlar að betri svefni.

Já, fyrir fullorðna einstaklinga. Við mælum þó ekki með notkun fyrir lítil börn eða þá sem eiga erfitt með að lyfta teppinu sjálfir.

Þyngdarteppið okkar er hannað fyrir fullorðna. Við stefnum þó að því að auka vöruúrval okkar og bjóða upp á þyngdarteppi fyrir börn líka.

Já, bambus er einstaklega rakadrægt og andar vel, sem gerir það fullkomið fyrir þá sem hitna á næturnar.

Þvottaleiðbeiningar

Já, það má þvo teppið í þvottavél en nota skal viðkvæmt prógramm með lágum hita. Best er auðvitað að eiga hlífðarverið og stinga því bara í þvottavélina!

Já, hlífðarverið er með rennilás og má þvo á viðkvæmu prógrammi í þvottavél.

Fannstu ekki svarið við þinni spurningu?

Ekki hika við að hafa samband

Hafa samband